HÖNNUN

HLÝTT HÁLSSKRAUT

Hálsskraut fyrir íslenskar aðstæður og annar staðar þar sem kalt er í veðri.

Endurvinnsla.

Öll eru hálsskrautin úr efnum sem mér hafa áskotnast héðan og þaðan. Meðal efna eru ýmiskonar garnafgangar, perlur og annað skart sem sem kom til mín í endurvinnslu, koparþráður, roð, skinn, þæfð ull, fílt og fl.

Aðferðirnar eru aðallega saumur, hekl og prjón.