Blogg

Halló halló !
Jæja þá er að prófa sig áfram á nýjum slóðum. Er að reyna að koma þessari heimasíðu í loftið. Hún hefur verið í vinnslu í meira en ár. Nei, ég setti hana ekki upp, kann það ekki. Það gerði systursonur minn og nú á ég að taka við og setja inn á síðuna. 

Þessar myndir hér að neðan sýna efniviðinn sem ég er og hef verið að vinna úr að undanförnu.