Ég er bara að æfa mig. Ætla að setja inn myndir hér af kertaslökkvara sem ég fann í skúffu á Akri um daginn. Hann er síðan ég var í Hönnunardeildinni í Iðnskólanum í Hafnarfirði. Skaftið er unnið í eldsmíði sem mér finnst alveg æðislega skemmtileg og hettan er silfurkveikt.
Meira
BLOGG
Hér kem ég til með að setja inn allt mögulegt sem mér dettur í hug, bæði skriflegt og í myndum.
5.ágúst 2025
08.05.2025
Dagur þrjú með heimasíðu 🙂 Já ég er mjög ánægð með að þetta tókst loksins. Þá er búið að laga nokkra vankanta sem voru á síðunni og það er https://vefsmidja.is Tölvuaðstoð allt að þakka. Ég get algjörlega mælt með aðstoð þaðan <3 Það er mjög trúlegt (eða öruggt) að ég...
Meira
3. ágúst 2024
08.03.2024
Jæja jæja, þá er að hefjast ferilinn sem heimasíðu eigandi og kannski bloggari líka. Það verða nú ekki daglegar færslur eða um daglegar athafnir lífsins en ég veit svo sem ekki um hvað ég skrifa, það verður bara að koma í ljós. Þetta að koma upp heimasíðu er búið að...
Meira