Það er aldeilis búið að taka á að koma þessari heimasíðu á koppinn og þó er hún bara beinagrind enþá. það er búið að taka nærri ár að eiga við þá sem áttu að hanna síðuna. Að lokum gafst ég upp eftir að hafa reynt að fá þetta fólk á baka við þennan skóla til að gera hlutina eins og ég vildi og verð bara að reyna að gera það besta úr þessu. Mæli ekki með þessu, það tekur styttri tíma að læra þetta sjálfur.
Það er best að láta mynd af ölduróti fylgja þessari færslu. Það verður rót að koma þessu á koppinn.